Afmælisfundur Fræðslumiðstöðvar atvinnulífsins (FA)
Fræðslumiðstöð atvinnulífsins (FA) fagnar 20 ára afmæli í ár og til að fagna tímamótunum var boðið til afmælisfundar í samstarfi við Norræna tengslanetið um nám fullorðinna, NVL. Fundurinn var haldin á Grand Hótel Reykjavík og var einnig ársfundur FA með yfirskriftinni „Fagbréf atvinnulífsins“ . Afmælisfundurinn var vel sóttur, flutt voru fróðleg erindi sem tengdust sögu FA í 20 ár en …












