Tilboð um námsleiðir hjá NTV

Fræðslusjóðir Landsmennt

NTV skólinn í samstarfi við framkvæmdastjóra fræðslusjóðanna býður einstakt tilboð fyrir félagsfólk aðildarfélaga sjóðanna (innan Starfsgreinasambands Íslands og Sjómannasambands Íslands). Sjóðirnir eru Landsmennt, Sveitamennt, Ríkismennt og Sjómennt. Tilboðið hljóðar upp á verulega lægri námskeiðsgjöld á tilteknum námslínum og félagsfólk getur átt möguleika á 80% endurgreiðslu hjá sínum starfsmenntasjóði. Tilboðið gildir nú í maí og júní. Ekki láta þetta tækifæri renna …

Landsmennt, fyrirtækjaumsóknir

Fræðslusjóðir Landsmennt

Það hefur verið Þvílíkur kraftur í umsóknum til Landsmenntar frá áramótum! afgreiddar hafa verið um 128 umsóknir fyrir rúmar 29 milljónir og þar á bak við eru 2232 félagsmenn í 60 fyrirtækjum og félögum. Það eru rúmlega tvöfalt fleiri umsóknir núna miðað við á sama tíma í fyrra. Fyrirtækin eru á meðal annars í  ferðaþjónustu, stóriðju, matvælaiðnaði, öðrum iðnaði og …

Ný regla um stafræna fræðslupakka

Fræðslusjóðir Landsmennt

Tekið hefur gildi regla um styrki vegna stafrænna fræðslupakka, það er pakka sem innihalda söfn almennra og starfstengdra námskeiða. Um er að ræða nýja reglu sem er sameiginleg hjá fræðslusjóðum innan SGS, LÍV og SSÍ. Viðmið við afgreiðslu sjóða; Áskrift af stafrænum/rafrænum fræðslupökkum er styrkhæf um 80-90% af reikningi. Einungis er hægt að sækja um styrk vegna slíkra fræðslupakka eftir …

Breyttar reglur vegna náms-og kynnisferða

Fræðslusjóðir Landsmennt

Stjórn Sveitamennt hefur samþykkt hækka hámark styrkja til sveitarfélaga og stofnanna þeirra vegna náms-og kynnisferða úr 130.000,- í 170.000.- pr. starfsmann sem jafnframt eru félagsmenn aðildarfélaga Starfsgreinasambands Íslands á landsbyggðinni.  Jafnframt verður árum á milli slíkra verkefna fjölgað úr þremur í fjögur, þ.e. styrkir til náms-og kynnisferða verða veittir á fjögurra ára fresti. Þessi hækkun er afturvirk til 1. janúar …

Menntadagur atvinnulífsins 2023

Fræðslusjóðir Landsmennt

Menntadagur atvinnulífsins var haldin í 10 sinn 14.feb. sl. Fundurinn í ár bar yfirskriftina Færniþörf á vinnumarkaði Menntaverðlaun atvinnulífsins voru veitt fyrirtækjum sem skara fram úr í fræðslu- og menntamálum. Bláa lónið er Menntafyrirtæki ársins og Vaxtarsprotar OR hljóta Menntasprotann 2023. Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands og Anna Hrefna Ingimundardóttir, aðstoðarframkvæmdastjóri SA afhentu verðlaunin. Á vef www.sa.is  má lesa nánar um Menntadag atvinnulífsins og …

Árið 2022 endað með stæl

Fræðslusjóðir Landsmennt

Afgreiddar voru 107 umsóknir frá fyrirtækjum í desember fyrir um rúmar 20 milljónir króna og þar á bak við eru 1537 félagsmenn. Umsóknum fjölgaði jafnt og þétt síðari hluta árs 2022 og heldur áfram að fjölga í byrjun þessa árs. Námskeiðin eru fjölbreytt hjá fyrirtækjum í  ferðaþjónustu, stóriðju, matvælaiðnaði, öðrum iðnaði og fiskvinnslu. Fyrirtæki geta fengið að hámarki kr. 3 …

Opnunartími skrifstofu yfir hátíðarnar

Fræðslusjóðir Landsmennt

Skrifstofa fræðslusjóðanna verður lokuð dagana á milli jóla og nýárs. Síðustu greiðslur styrkja verða framkvæmdar 28. desember nk. Minnum á að hægt er að senda tölvupóst á netföng sjóðanna og svarað verður eins fljótt og hægt er; landsmennt@landsmennt.is, sveitamennt@sveitamennt.is, rikismennt@rikismennt.is, sjomennt@sjomennt.is og hjá verkefnisstjóra, Huldu Jóhannesdóttur, hulda@landsmennt.is Óskum öllum gleðilegra jóla og farsældar á nýju ári, með hjartans þökk fyrir samskiptin á árinu sem …

Breytt styrkhlutfall fræðslusjóðanna

Fræðslusjóðir Landsmennt

Vegna áhrifa frá Covid 19 settu fræðslusjóðirnir af stað átak í fræðslu sem hófst 15. mars 2020. Hluti átaksins fólst í því að endurgreiðsluhlutfall styrkja hækkaði tímabundið úr 75% í 90% hjá bæði fyrirtækjum og til einstaklinga. Nú er átakinu lokið og stjórnir sjóðanna hafa ákveðið að endurgreiðsluhlutfallið fari í 80% hjá fyrirtækjum (fyrirtæki utan SA 72%)  og 80% til …

Umsóknir fyrir áramót; fyrirtæki, sveitarfélög og stofnanir

Fræðslusjóðir Landsmennt

Nú er tækifærið að fara yfir fræðslumál ársins. Umsóknir þurfa helst að berast sjóðunum 2 virkum dögum fyrir fund. Athugið að kvittanir vegna fræðslu mega vera allt að 12 mánaða gamlar. Fyrir upplýsingar og frekari aðstoð varðandi umsóknir hafið samband við skrifstofu sjóðanna í síma 599-1450 og við aðstoðum þig með ánægju. Afgreiðslufundir stjórna eru eftirfarandi: Ríkismennt – 6. desember …

Afmælisfundur Fræðslumiðstöðvar atvinnulífsins (FA)

Fræðslusjóðir Landsmennt

Fræðslumiðstöð atvinnulífsins (FA) fagnar 20 ára afmæli í ár og til að fagna tímamótunum var boðið til afmælisfundar í samstarfi við Norræna tengslanetið um nám fullorðinna, NVL. Fundurinn var haldin á Grand Hótel Reykjavík og var einnig ársfundur FA með yfirskriftinni „Fagbréf atvinnulífsins“ . Afmælisfundurinn var vel sóttur, flutt voru fróðleg erindi sem tengdust sögu FA í 20 ár en …