Tilboð um námsleiðir hjá NTV
NTV skólinn í samstarfi við framkvæmdastjóra fræðslusjóðanna býður einstakt tilboð fyrir félagsfólk aðildarfélaga sjóðanna (innan Starfsgreinasambands Íslands og Sjómannasambands Íslands). Sjóðirnir eru Landsmennt, Sveitamennt, Ríkismennt og Sjómennt. Tilboðið hljóðar upp á verulega lægri námskeiðsgjöld á tilteknum námslínum og félagsfólk getur átt möguleika á 80% endurgreiðslu hjá sínum starfsmenntasjóði. Tilboðið gildir nú í maí og júní. Ekki láta þetta tækifæri renna …