Sumarlokun skrifstofu sjóðanna f.o.m. 1. júlí t.o.m. 8. ágúst

Fræðslusjóðir Landsmennt

Vegna sumarleyfa starfsfólks þá verður skrifstofan lokuð f.o.m. 1. júlí t.o.m. 8. ágúst

Fyrirtækjaumsóknir fyrir Landsmennt og Sjómennt er hægt að setja inn á  https://attin.is/ og þær verða teknar fyrir á fundi í ágúst. Einstaklingsumsóknum er skilað inn til stéttarfélaganna eins og vanalega.

Ef hringt er í númer skrifstofunnar, er svarað á skiptiborði og hægt að skilja eftir skilaboð sem  brugðist er við eftir atvikum í síðustu viku júlí mánaðar.

Sveitamennt og Ríkismennt  eru með eyðublöð inn á heimasíðunni.

Allar reglur og upplýsingar varðandi styrki eru hér á heimasíðu sjóðanna, einnig er hægt að senda póst á: landsmennt@landsmennt.issveitamennt@sveitamennt.isrikismennt@rikismennt.issjomennt@sjomennt.is

Góðar kveðjur,

Kristín og Hulda

 

Myndin með fréttinni er fengin hér.

Deildu þessari frétt