
Þessi síða er þýdd með Google translate
Fréttir

Breyttar reglur vegna náms-og kynnisferða
Stjórn Sveitamennt hefur samþykkt hækka hámark styrkja til sveitarfélaga og stofnanna þeirra vegna náms-og kynnisferða úr 130.000,- í 170.000.- pr.…
21. febrúar, 2023

Menntadagur atvinnulífsins 2023
Menntadagur atvinnulífsins var haldin í 10 sinn 14.feb. sl. Fundurinn í ár bar yfirskriftina Færniþörf á vinnumarkaði Menntaverðlaun atvinnulífsins voru veitt…
17. febrúar, 2023

Árið 2022 endað með stæl
Afgreiddar voru 107 umsóknir frá fyrirtækjum í desember fyrir um rúmar 20 milljónir króna og þar á bak við eru…
1. febrúar, 2023

Opnunartími skrifstofu yfir hátíðarnar
Skrifstofa fræðslusjóðanna verður lokuð dagana á milli jóla og nýárs. Síðustu greiðslur styrkja verða framkvæmdar 28. desember nk. Minnum á…
22. desember, 2022

Breytt styrkhlutfall fræðslusjóðanna
Vegna áhrifa frá Covid 19 settu fræðslusjóðirnir af stað átak í fræðslu sem hófst 15. mars 2020. Hluti átaksins fólst…
14. desember, 2022

Umsóknir fyrir áramót; fyrirtæki, sveitarfélög og stofnanir
Nú er tækifærið að fara yfir fræðslumál ársins. Umsóknir þurfa helst að berast sjóðunum 2 virkum dögum fyrir fund. Athugið…