Ný regla um stafræna fræðslupakka
Tekið hefur gildi regla um styrki vegna stafrænna fræðslupakka, það er pakka sem innihalda söfn almennra og starfstengdra námskeiða. Um er að ræða nýja reglu sem er sameiginleg hjá fræðslusjóðum innan SGS, LÍV og SSÍ. Viðmið við afgreiðslu sjóða; Áskrift af stafrænum/rafrænum fræðslupökkum er styrkhæf um 80-90% af reikningi. Einungis er hægt að sækja um styrk vegna slíkra fræðslupakka eftir …