Breyttar reglur vegna náms-og kynnisferða
Stjórn Sveitamennt hefur samþykkt hækka hámark styrkja til sveitarfélaga og stofnanna þeirra vegna náms-og kynnisferða úr 130.000,- í 170.000.- pr. starfsmann sem jafnframt eru félagsmenn aðildarfélaga Starfsgreinasambands Íslands á landsbyggðinni. Jafnframt verður árum á milli slíkra verkefna fjölgað úr þremur í fjögur, þ.e. styrkir til náms-og kynnisferða verða veittir á fjögurra ára fresti. Þessi hækkun er afturvirk til 1. janúar …