Afgreiðsla umsókna í sumar

Fræðslusjóðir Landsmennt

Nú eru stjórnir fræðslusjóðanna farnar í sumarfrí.  Afgreiðsla umsókna verður því takmörkuð vegna þess þar til um miðjan ágúst.

Fyrirtækjaumsóknir fyrir Landsmennt og Sjómennt er hægt að setja inn á  https://attin.is/

Umsóknir til Sveitamenntar er hægt að setja inn hér.

Umsóknir til Ríkismenntar er hægt að setja inn hér.

Einstaklingsumsóknum er skilað inn til stéttarfélaganna eins og vanalega.

Einnig er hægt er að senda tölvupóst á netföng sjóðanna; landsmennt@landsmennt.is, sveitamennt@sveitamennt.is, rikismennt@rikismennt.is og sjomennt@sjomennt.is og til verkefnisstjóra, Huldu Jóhannesdóttur, hulda@landsmennt.is

Nánari upplýsingar í síma 599 1450.

 

Myndi með fréttinni er fengin hér.

Deildu þessari frétt