Misnotkun á fræðslusjóði og viðurlög
Að gefnu tilefni hafa stjórnir fræðslusjóðanna Landsmenntar, Sveitamenntar, Ríkismenntar og Sjómenntar samþykkt nýja reglu til að bregðast við misnotkun á fræðslusjóðunum. Reglan tekur til misnotkunar á sjóðunum og viðurlög við slíkri misnotkun, samanber eftirfarandi: Misnotkun á fræðslusjóði og viðurlög Umsækjandi sem reynist hafa gefið rangar eða villandi upplýsingar og eða notar fölsuð gögn við styrkumsókn, missir rétt sinn til styrks …