Fræðsluátak fyrir félagsmenn Verkalýðsfélags Grindavíkur

Fræðslusjóðir Landsmennt

Félagsmönnum VLFGRV er boðið upp á að hefja nám eða taka námskeið að eigin vali sér að kostnaðarlausu.

Áhugasamir hafi samband við Jóhönnu á skrifstofu Verkalýðsfélagsins í síma: 426-8594  eða senda póst á johanna@vlfgrv.is

Einnig er hægt að haft samband við skrifstofu fræðslusjóðanna (Kristín eða Hulda) í síma 599-1450 eða senda póst á kristin@landsmennt.is og hulda@landsmennt.is

Deildu þessari frétt