Fyrirtækjastyrkir
Það sem af er að árinu 2019 hefur Sjómennt greitt út fyrirtækja-og félagastyrki fyrir tæpar 700 þúsund krónur. Meðal námskeiða voru: endurmenntun bílstjóra, aukin ökuréttindi, vélastjóranámskeið, vinnuvélanámskeið, sjálfstyrkingarnámskeið og haftengd nýsköpun. Árið 2018 greiddi Sjómennt út styrki til fyrirtækja fyrir rúmar 800 þúsund krónur. Á meðal námskeiða þar voru: meðhöndlun á fiski í fiskiskipum, skyndihjálp, hóp og neyðarstjórnun, HACCP námskeið, …








