Styrkir til fyrirtækja í ágúst
Landsmennt greiddi út fyrirtækjastyrki fyrir rúmar 3 milljónir í ágúst. Fyrirtækin eru að komast í gang eftir þetta yndislega sumar og eru að taka til hjá sér og senda inn umsóknir fyrir námskeiðum sem haldin voru fyrir sumarið. Meðal námskeiða voru: Íslenskunámskeið, endurmenntun bílstjóra, vinnuvélanámskeið, samskiptanámskeið, þjónustunámskeið, skyndihjálparnámskeið og námskeið í markaðsetningu á internetinu. Einnig var ein umsókn um verkefnið …