Árið 2022 endað með stæl
Afgreiddar voru 107 umsóknir frá fyrirtækjum í desember fyrir um rúmar 20 milljónir króna og þar á bak við eru 1537 félagsmenn. Umsóknum fjölgaði jafnt og þétt síðari hluta árs 2022 og heldur áfram að fjölga í byrjun þessa árs. Námskeiðin eru fjölbreytt hjá fyrirtækjum í ferðaþjónustu, stóriðju, matvælaiðnaði, öðrum iðnaði og fiskvinnslu. Fyrirtæki geta fengið að hámarki kr. 3 …