Breytingar á reglum/skilyrðum
Stjórnir fræðslusjóðanna Landsmenntar, Sveitamenntar Ríkismenntar og Sjómenntar hafa samþykkt breytingar á eftirfarandi skilyrðum vegna náms eða námskeiðs erlendis. Sjá má regluna í heild sinni hér að neðan með breytingunum sem eru feitletraðar: Vegna umsóknar um styrk fyrir nám eða námskeið erlendis þarf að leggja fram frumrit reiknings á upprunalegu tungumáli og á ensku (ef frumrit reiknings er gefið út á …