Alþjóðleg ráðstefna um raunfærnimat (4th VPL Biennale)

Fræðslusjóðir Landsmennt

Dagana 19.-20. maí sl. var haldin Alþjóðleg ráðstefna um raunfærnimat (4th VPL Biennale) á Grand Hótel Reykjavík. Þetta er í fjórða skiptið sem ráðstefnan er haldin og var að þessu sinni í umsjón Fræðslumiðstöðvar atvinnulífsins (FA) í samstarfi við Norræna tengslanetið um nám fullorðinna (NVL) og European centre for the development of vocational training (CEDEFOP). Ráðstefnan VPL Biennale er fyrir stefnumótendur, rannsakendur, sérfræðinga og hagsmunaaðila …

Styrkhlutfallið 90% framlengt til 30. september 2022

Fræðslusjóðir Landsmennt

Stjórnir sjóðanna Landsmenntar, Sveitamenntar, Ríkismenntar og Sjómenntar hafa samþykkt að framlengja 90% endurgreiðslu vegna styrkveitinga til 30. september 2022 og gildir gagnvart námi/námskeiðum sem haldin eru/byrja innan þessa sama tímaramma. Breytingar á úthlutunarreglum voru eftirfarandi: Endurgreiðslur til fyrirtækja vegna kostnaðar við námskeiðahald, voru hækkaðar úr allt að 75% í allt að 90% af styrkhæfum heildarkostnaði. Sveitamennt og Ríkismennt veita 100% …

Menntadagur atvinnulífsins 2022

Fræðslusjóðir Landsmennt

Menntadagur SA var haldinn í Hörpu í dag. Menntadagurinn er árlegur viðburður en að þessu sinni var yfirskrift menntadagsins „stafræn hæfni í íslensku menntakerfi og atvinnulíf“ Menntaverðlaun atvinnulífsins voru veitt fyrirtækjum sem skara fram út í fræðslu-og menntamálum. Samkaup er Menntafyrirtæki ársins og Gentle Giants – Hvalaskoðun á Húsavík hlaut Menntasprota ársins. Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands afhenti verðlaunin. Á …

Skrifstofuskólinn samofin við íslenskukennslu!

Fræðslusjóðir Landsmennt

Nýtt og spennandi námskeið fyrir pólskumælandi hjá NTV í samstarfi við MíMI. SZKOLA BIUROWA NTV I ISLANDZKI W PRACY BIUROWEJ MÍMIR- KURS ONLINE W przypadku pracy biurowej znajomosc komputera jest kluczowa. Oferujemy Panstwu szkolenie biurowo-komputerowe, które jest skierowane do osób pragnacych rozszerzyc swoje umiejetnosci zawodowe lub zmienic profil zatrudnienia. Kurs obejmuje równiez nauke jezyka islandzkiego potrzebnego do pracy w biurze. …

Orðabók og gerð setninga á pólsku, íslensku og ensku

Fræðslusjóðir Landsmennt

Pólska að neðan (polski poniżej) Frá 20. febrúar 2022 verður hægt að gerast áskrifandi að ORÐABÓKINNI í gegnum síðuna: www.islandzkierozmowki.com Síðan er fyrst og fremst ætluð pólskumælandi einstaklingum en þar verður hægt að finna ýmsar setningar og orð á pólsku, íslensku og ensku. Þessi uppsetning að orðabók er frábær leið fyrir pólskumælandi einstaklinga til að finna nauðsynlegar setningar á íslensku …

Aukin fræðsla þrátt fyrir Covid-19

Fræðslusjóðir Landsmennt

Það er óhætt að fullyrða að síðustu tvö ár hafi verið óvenjuleg og áhrif vegna Covid-19 sett sterkan svip á alla fræðslu. En ný tækifæri hafa einnig skapast og margir fræðsluaðilar breytt kennsluháttum sínum þannig að hægt er að kenna flest í fjarkennslu. Einnig hefur aukist að fyrirtæki kaupi aðgang að fræðslukerfum til að halda utan um sína fræðslu og …

Opnunartími skrifstofu yfir hátíðarnar

Fræðslusjóðir Landsmennt

Skrifstofa fræðslusjóðanna verður lokuð dagana á milli jóla og nýárs. Síðustu greiðslur styrkja verða framkvæmdar 29. desember nk. Minnum á að hægt er að senda tölvupóst á netföng sjóðanna og svarað verður eins fljótt og hægt er;  landsmennt@landsmennt.is, sveitamennt@sveitamennt.is, rikismennt@rikismennt.is, sjomennt@sjomennt.is og hjá verkefnisstjóra, Huldu Jóhannesdóttur, hulda@landsmennt.is Óskum öllum gleðilegra jóla og farsældar á nýju ári, með hjartans þökk fyrir …

Endurgreiðsluhlutfall styrkja allt að 90% til 1. maí 2022

Fræðslusjóðir Landsmennt

Vegna áhrifa frá Covid 19 settu fræðslusjóðirnir af stað átak í fræðslu sem hófst 15. mars 2020. Hluti átaksins fólst í því að endurgreiðsluhlutfall styrkja hækkaði tímabundið úr 75% í 90% hjá bæði fyrirtækjum og til einstaklinga með lokadagsetningu 31. desember 2021. Stjórnir sjóðanna hafa ákveðið að halda áfram með allt að 90% endurgreiðsluhlutfall til 1. maí 2022 og verður …

Átak til náms-og starfsþróununar

Fræðslusjóðir Landsmennt

Gerður hefur verið samningur á milli Ríkismenntar og símenntunarmiðstöðva um land allt um átak í framboði á náms-og starfsráðgjöf inn á stofnanir ríkisins á landsbyggðinni. Samningur þessi er tilkomin vegna bókunar í kjarasamningi fjármála- og efnahagsráðherra f.h. ríkissjóðs og Starfsgreinasambands Íslands (SGS), 1. apríl 2019. Samkvæmt bókuninni eru samningsaðilar sammála um að hrinda þurfi af stað átaki til hvatningar til …

Ný regla um styrkveitingar vegna uppsetningar á rafrænu námsumhverfi

Fræðslusjóðir Landsmennt

Stjórn Landsmenntar hefur samþykkt nýjar reglur varðandi styrkveitinga vegna uppsetningar á rafrænu námsumhverfi (Netskóla) hjá fyrirtækjum. Styrkurinn snýr að aðkeyptri vinnu/ráðgjöf við að setja upp kerfið/netskóla, kenna á kerfið, áskrift, útbúa rafrænt námsefni og umskrifa námsefni sem fyrir er á rafrænt form, umsjón og eftirfylgni ráðgjafa í upphafi. Gert er ráð fyrir að þegar vinnu ráðgjafa er lokið þá verði …