Alþjóðleg ráðstefna um raunfærnimat (4th VPL Biennale)
Dagana 19.-20. maí sl. var haldin Alþjóðleg ráðstefna um raunfærnimat (4th VPL Biennale) á Grand Hótel Reykjavík. Þetta er í fjórða skiptið sem ráðstefnan er haldin og var að þessu sinni í umsjón Fræðslumiðstöðvar atvinnulífsins (FA) í samstarfi við Norræna tengslanetið um nám fullorðinna (NVL) og European centre for the development of vocational training (CEDEFOP). Ráðstefnan VPL Biennale er fyrir stefnumótendur, rannsakendur, sérfræðinga og hagsmunaaðila …