Höfum gleðina með!
Starfsmenntasjóðirnir Landsmennt, Sveitamennt og Ríkismennt, eru fræðslusjóðir allra þeirra sem eru meðal félagsfólks í Verkalýðsfélagi Grindavíkur. Sjóðirnir í samstarfi við verkalýðsfélagið og ýmsa atvinnurekendur í Grindavík, hafa ákveðið að bjóða upp á viðburð sem við köllum „Höfum gleðina með!“ Um er að ræða tvö skipti: 4. apríl í Reykjavík kl. 18:00 – 19:00 í húsnæði VR í Kringlunni 7 (9.hæð) …