Menntadagur atvinnulífsins 2023
Menntadagur atvinnulífsins var haldin í 10 sinn 14.feb. sl. Fundurinn í ár bar yfirskriftina Færniþörf á vinnumarkaði Menntaverðlaun atvinnulífsins voru veitt fyrirtækjum sem skara fram úr í fræðslu- og menntamálum. Bláa lónið er Menntafyrirtæki ársins og Vaxtarsprotar OR hljóta Menntasprotann 2023. Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands og Anna Hrefna Ingimundardóttir, aðstoðarframkvæmdastjóri SA afhentu verðlaunin. Á vef www.sa.is má lesa nánar um Menntadag atvinnulífsins og …