Fræðslustjóri að láni verkefni á stað á ný
Verkefnið felur það í sér að fræðslusjóður leggur til “Fræðslustjóra að láni”, fræðslu- og mannauðsráðgjafa, sem greinir fræðsluþarfir fyrirtækisins eða sveitarfélagsins og býr til fræðsluáætlun byggða á greiningunni. Hjá Landsmennt hafa verið undirritaðir þrír samningar á þessu ári um verkefnið Fræðslustjóra að láni; Hólmadrangur ehf.: þar fjármagnar Landsmennt verkefnið og þar starfa 22 starfsmenn, ráðgjafi frá Fræðslumiðstöð Vestfjarða sá um …