Breyting á reglum vegna einstaklingsstyrkja og fyrirtækjastyrkja
Hlutfall styrkja til fyrirtækja og einstaklinga hækkar úr 80% í 90%. Breytingar verða sem hér segir: Fyrirtækjastyrkir: Hlutfall styrkja hækkar úr 80% í 90%. Þak á hámarksgreiðslur styrkja til fyrirtækja hækkar úr 3 mkr. á ári í 4 mkr. Einstaklingsstyrkir: Hlutfall einstaklingsstyrkja hækkar úr 80% í 90% en hámark heldur sér í kr.130.000.-. Ný regla: Félagsmenn sem ekki hafa nýtt …