Skrifstofa fræðslusjóðanna lokar
Vegna samkomubanns verður skrifstofu fræðslusjóðanna að Guðrúnartúni 1 lokað frá og með 24.mars um óákveðinn tíma. Við munum halda áfram þjónustu við umbjóðendur okkar og afgreiðum umsóknir fyrirtækja hjá Landsmennt og Sjómennt, þá afgreiðum við umsóknir sveitarfélaga og stofnanna hjá Sveitamennt og umsóknir ríkisstofnanna hjá Ríkismennt. Einstaklingar sækja áfram til sinna stéttarfélaga, sem sjá um afgreiðslu einstaklingsumsókna eins og áður …