PCC BakkiSilicon hf. fær Fræðslustjóri að láni
Undirritaður hefur verið samningur um verkefnið Fræðslustjóra að láni við PCC BakkaSilicon hf. Landsmennt fjármagnar verkefnið ásamt Iðunni fræðslusetri og Þekkingarnet Þingeyinga sér um fræðslugreininguna, starfsmenn eru 131 talsins sem starfa meðal annars í verksmiðju, viðhaldsdeild, tæknideild og innkaupa-og útflutningsdeild fyrirtækisins. PCC BakkiSilicon hf. tók til starfa á Íslandi árið 2018 og er ein fullkomnasta kísilmálmverksmiðja heims með verksmiðjur í …










