Greiddir styrkir
Hér að neðan má sjá yfirlit yfir greidda styrki það sem af er ári og einnig það sem greitt hefur verið greitt vegna Covid -19 fræðsluátaksins. Landsmennt; greiddir styrkir til 1217 einstaklinga að upphæð kr. 103.398.382,- og styrkir til fyrirtækja, stéttarfélaga og annara verkefna að upphæð kr. 37.952.121,- og þar af vegna Covid-19 verkefna kr. 20.842.764,-. Sveitamennt; …