Kraftur í styrkveitingum Landsmenntar
Á fyrri hluta ársins hefur verið kröftugur gangur í styrkveitingum Landsmenntar til fyrirtækja og einstaklinga en á sama tíma hefur verið dregið úr rekstrarkostnaði sjóðsins. Það sem af er árinu (miðað við sept.) hefur Landsmennt greitt styrki til einstaklinga að upphæð kr. 141.537.051,- og styrki til fyrirtækja og annara verkefna þeim tengdum að upphæð kr. 45.198.314,-. Á bak við þessar …










