Áfram 90% endurgreiðsluhlutfall styrkja
Vegna áhrifa frá Covid 19 settu fræðslusjóðirnir af stað átak í fræðslu sem hófst 15. mars 2020. Átakið fól í sér sérstaka samninga við fræðsluaðila um ýmis námskeið sem sjóðirnir fjármögnuðu að fullu en einnig voru reglur um almennar styrkveitingar rýmkaðar. Endurgreiðsluhlutfall styrkja hækkaði úr 75% í 90% hjá bæði fyrirtækjum og til einstaklinga. Þann 1. júní sl. var lokadagsetning …