Staða styrkja í júní 2022
Það er ánægjuefni að styrkveitingar fræðslusjóðanna hafa aukist jafnt og þétt það sem af er árinu. Umsóknir hjá Landsmennt og Sjómennt eru nánast á pari við fjöldann í fyrra en smá fækkun hefur verið hjá Sveitamennt og Ríkismennt en fjöldi umsókna eru samt á uppleið. Nokkur fyrirtæki hafa fengið styrk vegna uppsetningar á rafrænu námsumhverfi/netskóla fyrir sína starfsmenn skv. nýrri …