Umsóknir fyrirtækja í ágúst
Frá því í júní hafa verið afgreiddar um 50 umsóknir fyrir rúmar 9 milljónir og þar á bak við eru 585 félagsmenn í 26 fyrirtækjum sem meðal annars eru í ferðaþjónustu, stóriðju, matvælaiðnaði, öðrum iðnaði og fiskvinnslu. Námskeið eru fjölbreytt fyrir þennan stóra hóp, bæði fasta starfsmenn og sumarafleysingafólk. Við fögnum því að atvinnulífið er að taka við sér eftir …