Styrkir 2023
Það er óhætt að segja að vel hefur verið sótt í sjóðina árið 2023, einstaklingar hafa aldrei verið fleiri og samanlögð styrkfjárhæð aldrei verið hærri, einungis er fækkun styrkja hjá Sjómennt. Það eru fjölmörg verkefni hjá sjóðunum fjórum enda fjölbreyttur hópur félagsmanna hjá stofnunum, sveitarfélögum og fyrirtækjum. Það verður því spennandi að sjá hver þróunin verður á þessu ári sem …












