Hækkun á hámarki einstaklingsstyrkja

Fræðslusjóðir Landsmennt

Stjórnir sjóðanna Landsmenntar, Sjómenntar, Ríkismenntar og Sveitamenntar samþykktu nú í desember að hækka hámark einstaklingsstyrkja úr 100 þúsund í 130 þúsund. Samþykkt er að hækka um næstu áramót hámark einstaklingsstyrkja í kr. 130.000.- þar með hækkar einnig hámark á uppsöfnuðum rétti til styrks í kr. 390.000.- Hækkunin tekur gildi f.o.m. 1.janúar 2020 og gildir gagnvart því námi sem hefst f.o.m. …

Fyrirtækjastyrkir, umsóknir fyrir áramót

Fræðslusjóðir Landsmennt

Afgreiðsla stjórna sjóðanna á umsóknum fyrir áramót Nú er tækifærið að fara yfir fræðslumál ársins. Umsóknir þurfa helst að berast sjóðunum 2 virkum dögum fyrir fund. Athugið að kvittanir vegna fræðslu mega vera allt að 12 mánaða gamlar. Fyrir upplýsingar og frekari aðstoð varðandi umsóknir hafið samband við skrifstofu sjóðanna í síma 599-1450 og við aðstoðum þig með ánægju. Afgreiðslufundir …

Einstaklingsstyrkir

Fræðslusjóðir Landsmennt

Það sem af er árinu hafa sjóðnum borist 2278 umsóknir vegna einstaklinsstyrkja að upphæð kr. 124.598.557,- það er aukning um 9% á milli ára samanborið við stöðuna í október 2018. Kynjaskipting er nær jöfn, karlar eru örlítið fleiri eða um 2% sem er í takti við kynjaskiptingu félagsmanna aðildarfélaga SGS á landsbyggðinni. Það er mjög jákvætt og ánægjulegt að sjá …

Fyrirtækjastyrkir

Fræðslusjóðir Landsmennt

Það sem af er að árinu 2019 hefur Sjómennt greitt út fyrirtækja-og félagastyrki fyrir tæpar 700 þúsund krónur. Meðal námskeiða voru: endurmenntun bílstjóra, aukin ökuréttindi, vélastjóranámskeið, vinnuvélanámskeið, sjálfstyrkingarnámskeið og haftengd nýsköpun. Árið 2018 greiddi Sjómennt út styrki til fyrirtækja fyrir rúmar 800 þúsund krónur. Á meðal námskeiða þar voru: meðhöndlun á fiski í fiskiskipum, skyndihjálp, hóp og neyðarstjórnun, HACCP námskeið, …

Sveitamennt – Fræðslustjóri að láni

Fræðslusjóðir Landsmennt

Frá árinu 2017 hafa verið unnin 8 Fræðslustjóra að láni verkefni fyrir um rúmar 7 milljónir hjá 8 sveitarfélögum á landsbyggðinni og stofnunum þeirra. Á bak við þessi verkefni eru 883 starfsmenn sveitarfélaga. Verkefnið felur það í sér að Sveitamennt leggur til “Fræðslustjóra að láni”, fræðslu- og mannauðsráðgjafa, sem greinir fræðsluþarfir sveitarfélagsins og býr til fræðsluáætlun byggða á greiningunni. Fræðsluáætlunin …

Sveitamennt

Fræðslusjóðir Landsmennt

Það sem af er árinu hefur Sveitamennt afgreitt 85 umsóknir frá Sveitarfélögum og stofnunum þeirra að upphæð kr. 41.762.582,- og á bak við þessi fræðsluverkefni eru 2011 starfsmenn. Meðal verkefna eru fjölmörg námskeið samkvæmt fræðsluáætlunum stofnana sveitarfélaga sem mörg hver hafa unnið sínar fræðsluáætlanir í kjölfar verkefnisins Fræðslustjóra að láni. Einnig eru verkefni sem tengd eru náms-og kynnisferðum, ráðstefnum, námskeiðum …

Styrkir til fyrirtækja í ágúst

Fræðslusjóðir Landsmennt

Landsmennt greiddi út fyrirtækjastyrki fyrir rúmar 3 milljónir í ágúst. Fyrirtækin eru að komast í gang eftir þetta yndislega sumar og eru að taka til hjá sér og senda inn umsóknir fyrir námskeiðum sem haldin voru fyrir sumarið. Meðal námskeiða voru: Íslenskunámskeið, endurmenntun bílstjóra, vinnuvélanámskeið, samskiptanámskeið, þjónustunámskeið, skyndihjálparnámskeið og námskeið í markaðsetningu á internetinu. Einnig var ein umsókn um verkefnið …

Sumarlokun

Fræðslusjóðir Landsmennt, Ríkismennt, Sjómennt, Sveitamennt

Skrifstofa fræðslusjóðanna verður lokuð f.o.m. 15.júlí t.o.m. 12. ágúst vegna sumarleyfa starfsmanna. Afgreiðsla umsókna til allra sjóðanna verður af þessum sökum takmörkuð. Spurningar varðandi afgreiðslu á einstaklingsstyrkjum er beint til viðkomandi stéttarfélags.

Sel-Hótel Mývatn og Jarðböðin við Mývatn fá Fræðslustjóra að láni

Fræðslusjóðir Landsmennt

Undirritaðir hafa verið samningar um verkefnið Fræðslustjóra að láni við Jarðböðin við Mývatn og Sel–Hótel Mývatn. Heildarfjöldi starfsmanna eru 47 talsins. Verkefnin eru styrkt af Landsmennt og ráðgjafi beggja verkefna er í höndum Guðrúnar Helgu Ágústsdóttir ráðgjafa hjá Þekkingarneti Þingeyinga. Verkefnið felur það í sér að fræðslusjóður leggur til “Fræðslustjóra að láni”, fræðslu- og mannauðsráðgjafa, sem greinir fræðsluþarfir fyrirtækisins og …