Samtök atvinnulífsins kynna fræðslusjóði – myndband
Aukin þekking, hæfni og fagmennska starfsfólks stuðlar að aukinni starfsánægju en eykur á sama tíma gæði þjónustu fyrirtækja. Allt þetta skilar sér í árangursríkari rekstri fyrirtækja. Mikilvægt er að stjórnendur fyrirtækja og starfsfólk sé meðvitað um kosti aukinnar menntunar og fræðslu. Hér í þessu myndbandi má sjá Maj-Britt Hjördísi Briem, lögmann á vinnumarkaðssviði Samtaka Atvinnulífsins ræða mikilvægi fræðsluáætlana í fyrirtækjum …