Fræðsluátak vegna Covid-19 framlengt til 1. júní 2021
Átakið tók gildi 15.mars og var síðast með gildistíma til 1. apríl 2021. Nú hefur verið ákveðið að framlengja átakið til 1. júní 2021 og gildir gagnvart námi/námskeiðum sem haldin eru eða hefjast innan þessa sama tímaramma. Nánari útfærsla á átaksverkefninu: Samningar við fræðsluaðila; Gerðir voru samningar við fræðsluaðila sem bjóða upp á vefnám/fjarnám (einnig staðbundið þegar það er hægt …