Frí námskeið að hefjast 21. apríl hjá NTV skólanum

Fræðslusjóðir Landsmennt

Félagsmönnum aðildarfélaga Landsmenntar, Sveitamenntar, Ríkismenntar og Sjómenntar bjóðast þessi námskeið sér að kostnaðarlausu. Einstaklingar skrá sig hjá NTV skólanum og mun skólinn senda reikninga beint á skrifstofu fræðslusjóðanna

Frekari upplýsingar um námskeiðin má finna á eftirfarandi slóð: http://www.ntv.is/is/um-ntv/yfirlit-flokka/view/stettarfelags-namskeid

Skráningar á námskeiðin eru á slóðinni: http://www.ntv.is/is/namskeid/nam-i-bodi-stettarfelags

Námskeið dagsetningar Vikur
Bókhald Grunnur   21. apríl til 10. júní (8 vikur)
Digital Marketing   21. apríl til 26. maí (5 vikur)
Frá hugmynd að eigin rekstri

(Gerð viðskiptaáætlunar)

  21. apríl til 26. maí (5 vikur)

Öll námskeiðin (námsefni, verkefnavinna, verkefnaskil og samskipti) eru inni á nemendaumhverfi NTV skólans í gegnum nettengingu.

Nánari upplýsingar er hægt að fá hjá NTV skólanum eða þínu stéttarfélagi og einnig hægt að leita upplýsinga hjá Huldu eða Kristínu á skrifstofu fræðslusjóðanna (s:599-1450).

Deildu þessari frétt