Átak til náms-og starfsþróununar
Gerður hefur verið samningur á milli Ríkismenntar og símenntunarmiðstöðva um land allt um átak í framboði á náms-og starfsráðgjöf inn á stofnanir ríkisins á landsbyggðinni. Samningur þessi er tilkomin vegna bókunar í kjarasamningi fjármála- og efnahagsráðherra f.h. ríkissjóðs og Starfsgreinasambands Íslands (SGS), 1. apríl 2019. Samkvæmt bókuninni eru samningsaðilar sammála um að hrinda þurfi af stað átaki til hvatningar til …