Höfum gleðina með!

Fræðslusjóðir Landsmennt

Starfsmenntasjóðirnir Landsmennt, Sveitamennt og Ríkismennt, eru fræðslusjóðir allra þeirra sem eru meðal félagsfólks í Verkalýðsfélagi Grindavíkur. Sjóðirnir í samstarfi við verkalýðsfélagið og ýmsa atvinnurekendur í Grindavík, hafa ákveðið að bjóða upp á viðburð sem við köllum „Höfum gleðina með!“ Um er að ræða tvö skipti: 4. apríl í Reykjavík kl. 18:00 – 19:00 í húsnæði VR í Kringlunni 7 (9.hæð) …

Styrkir 2023

Fræðslusjóðir Landsmennt

Það er óhætt að segja að vel hefur verið sótt í sjóðina árið 2023, einstaklingar hafa aldrei verið fleiri og samanlögð styrkfjárhæð aldrei verið hærri, einungis er fækkun styrkja hjá Sjómennt.  Það eru fjölmörg verkefni hjá sjóðunum fjórum enda fjölbreyttur hópur félagsmanna hjá stofnunum, sveitarfélögum og fyrirtækjum. Það verður því spennandi að sjá hver þróunin verður á þessu ári sem …

Fræðsluátak fyrir félagsmenn Verkalýðsfélags Grindavíkur

Fræðslusjóðir Landsmennt

Félagsmönnum VLFGRV er boðið upp á að hefja nám eða taka námskeið að eigin vali sér að kostnaðarlausu. Áhugasamir hafi samband við Jóhönnu á skrifstofu Verkalýðsfélagsins í síma: 426-8594  eða senda póst á johanna@vlfgrv.is Einnig er hægt að haft samband við skrifstofu fræðslusjóðanna (Kristín eða Hulda) í síma 599-1450 eða senda póst á kristin@landsmennt.is og hulda@landsmennt.is

Breyting á reglum vegna einstaklingsstyrkja og fyrirtækjastyrkja

Fræðslusjóðir Landsmennt

Hlutfall styrkja til fyrirtækja og einstaklinga hækkar úr 80% í 90%. Breytingar verða sem hér segir: Fyrirtækjastyrkir: Hlutfall styrkja hækkar úr 80% í 90%. Þak á hámarksgreiðslur styrkja til fyrirtækja hækkar úr 3 mkr. á ári í 4 mkr. Einstaklingsstyrkir: Hlutfall einstaklingsstyrkja hækkar úr 80% í 90% en hámark heldur sér í kr.130.000.-. Ný regla: Félagsmenn sem ekki hafa nýtt …

Breytingar á reglum Sveitamenntar og Ríkismenntar, einstaklingsstyrkir

Fræðslusjóðir Landsmennt

Á fundi stjórna Sveitamenntar og Ríkismenntar í desember sl. var samþykkt að einstaklingur geti átt uppsafnaðan rétt til tveggja ára eins og til þriggja ára.  Tekur sú breyting á reglum gildi þann 1. janúar nk.  Það er ánægjulegt að kynna þessa  breytingu sem gerð er á reglum sjóðanna en með þessu er leitast við að mæta þörfum þeirra félagsmanna sem …

Misnotkun á fræðslusjóði og viðurlög

Fræðslusjóðir Landsmennt

Að gefnu tilefni hafa stjórnir fræðslusjóðanna Landsmenntar, Sveitamenntar, Ríkismenntar og Sjómenntar samþykkt nýja reglu til að bregðast við misnotkun á fræðslusjóðunum. Reglan tekur til misnotkunar á sjóðunum og viðurlög við slíkri misnotkun, samanber eftirfarandi: Misnotkun á fræðslusjóði og viðurlög Umsækjandi sem reynist hafa gefið rangar eða villandi upplýsingar og eða notar fölsuð gögn við styrkumsókn, missir rétt sinn til styrks …

Opnunartími skrifstofu yfir hátíðarnar

Fræðslusjóðir Landsmennt

Skrifstofa fræðslusjóðanna verður lokuð dagana á milli jóla og nýárs. Síðustu greiðslur styrkja verða framkvæmdar 28. desember nk. Skrifstofan opnar á ný þann 5. janúar 2024. Minnum á að hægt er að senda tölvupóst á netföng sjóðanna og svarað verður eins fljótt og hægt er;  landsmennt@landsmennt.is, sveitamennt@sveitamennt.is, rikismennt@rikismennt.is, sjomennt@sjomennt.is og hjá verkefnisstjóra, Huldu Jóhannesdóttur, hulda@landsmennt.is Óskum öllum gleðilegra jóla og farsældar á nýju ári, …

Umsóknir fyrir áramót; fyrirtæki, sveitarfélög og ríkisstofnanir

Fræðslusjóðir Landsmennt

Vakin er athygli á að þær umsóknir sem berast eftir 13. desember verða afgreiddar eftir áramótin. Vegna nánari upplýsinga er hægt að hafa samband við skrifstofu sjóðanna í síma 599-1450 eða senda tölvupóst á netföng sjóðanna:  landsmennt@landsmennt.is, sveitamennt@sveitamennt.is, rikismennt@rikismennt.is, sjomennt@sjomennt.is og hjá verkefnisstjóra, Huldu Björg Jóhannesdóttur, hulda@landsmennt.is Myndin með fréttinni fer fengin hér

Kennslubækur í íslensku fyrir Pólverja og Víetnama

Fræðslusjóðir Landsmennt

Stjórn Landsmenntar hefur nýverið styrkt útgáfu af tveimur kennslubókum í íslensku fyrir Pólverja og Víetnama. Fræðslumiðstöð Vestfjarða gaf út handbók um íslenska málfræði með pólskum skýringum, Íslenska málfræðihandbókin mín – Moja prodręczna gramatyka języka islandzkiego. Höfundur bókarinnar er Joanna Majewska, hún samdi handbókina samhliða námi sínu í íslensku. Hún flutti til Íslands árið 2006 og hóf fljótlega að sækja íslenskunámskeið á …

Breytingar á reglum/skilyrðum

Fræðslusjóðir Landsmennt

Stjórnir fræðslusjóðanna Landsmenntar, Sveitamenntar Ríkismenntar og Sjómenntar hafa samþykkt breytingar á eftirfarandi skilyrðum vegna náms eða námskeiðs erlendis. Sjá má regluna í heild sinni hér að neðan með breytingunum sem eru feitletraðar: Vegna umsóknar um styrk fyrir nám eða námskeið erlendis þarf að leggja fram frumrit reiknings á upprunalegu tungumáli og á ensku (ef frumrit reiknings er gefið út á …