Styrkhlutfallið 90% framlengt til 31. desember 2022

Fræðslusjóðir Landsmennt

Stjórnir sjóðanna Landsmenntar, Sveitamenntar, Ríkismenntar og Sjómenntar hafa samþykkt að framlengja 90% endurgreiðslu vegna styrkveitinga til 31. desember 2022 og gildir gagnvart námi/námskeiðum sem haldin eru/byrja innan þessa sama tímaramma. Breytingar á úthlutunarreglum voru eftirfarandi: Endurgreiðslur til fyrirtækja vegna kostnaðar við námskeiðahald, voru hækkaðar úr allt að 75% í allt að 90% af styrkhæfum heildarkostnaði. Sveitamennt og Ríkismennt veita 100% …

Umsóknir fyrirtækja í ágúst

Fræðslusjóðir Landsmennt

Frá því í júní hafa verið afgreiddar um 50 umsóknir fyrir rúmar 9 milljónir og þar á bak við eru 585 félagsmenn í 26 fyrirtækjum sem meðal annars eru í  ferðaþjónustu, stóriðju, matvælaiðnaði, öðrum iðnaði og fiskvinnslu. Námskeið eru fjölbreytt fyrir þennan stóra hóp, bæði fasta starfsmenn og sumarafleysingafólk. Við fögnum því að atvinnulífið er að taka við sér eftir …

Sumarlokun skrifstofu sjóðanna f.o.m. 1. júlí t.o.m. 8. ágúst

Fræðslusjóðir Landsmennt

Vegna sumarleyfa starfsfólks þá verður skrifstofan lokuð f.o.m. 1. júlí t.o.m. 8. ágúst Fyrirtækjaumsóknir fyrir Landsmennt og Sjómennt er hægt að setja inn á  https://attin.is/ og þær verða teknar fyrir á fundi í ágúst. Einstaklingsumsóknum er skilað inn til stéttarfélaganna eins og vanalega. Ef hringt er í númer skrifstofunnar, er svarað á skiptiborði og hægt að skilja eftir skilaboð sem  brugðist …

Staða styrkja í júní 2022

Fræðslusjóðir Landsmennt

Það er ánægjuefni að styrkveitingar fræðslusjóðanna hafa aukist jafnt og þétt það sem af er árinu. Umsóknir hjá Landsmennt og Sjómennt eru nánast á pari við fjöldann í fyrra en smá fækkun hefur verið hjá Sveitamennt og Ríkismennt en fjöldi umsókna eru samt á uppleið. Nokkur fyrirtæki hafa fengið styrk vegna uppsetningar á rafrænu námsumhverfi/netskóla fyrir sína starfsmenn skv. nýrri …

Alþjóðleg ráðstefna um raunfærnimat (4th VPL Biennale)

Fræðslusjóðir Landsmennt

Dagana 19.-20. maí sl. var haldin Alþjóðleg ráðstefna um raunfærnimat (4th VPL Biennale) á Grand Hótel Reykjavík. Þetta er í fjórða skiptið sem ráðstefnan er haldin og var að þessu sinni í umsjón Fræðslumiðstöðvar atvinnulífsins (FA) í samstarfi við Norræna tengslanetið um nám fullorðinna (NVL) og European centre for the development of vocational training (CEDEFOP). Ráðstefnan VPL Biennale er fyrir stefnumótendur, rannsakendur, sérfræðinga og hagsmunaaðila …

Styrkhlutfallið 90% framlengt til 30. september 2022

Fræðslusjóðir Landsmennt

Stjórnir sjóðanna Landsmenntar, Sveitamenntar, Ríkismenntar og Sjómenntar hafa samþykkt að framlengja 90% endurgreiðslu vegna styrkveitinga til 30. september 2022 og gildir gagnvart námi/námskeiðum sem haldin eru/byrja innan þessa sama tímaramma. Breytingar á úthlutunarreglum voru eftirfarandi: Endurgreiðslur til fyrirtækja vegna kostnaðar við námskeiðahald, voru hækkaðar úr allt að 75% í allt að 90% af styrkhæfum heildarkostnaði. Sveitamennt og Ríkismennt veita 100% …

Menntadagur atvinnulífsins 2022

Fræðslusjóðir Landsmennt

Menntadagur SA var haldinn í Hörpu í dag. Menntadagurinn er árlegur viðburður en að þessu sinni var yfirskrift menntadagsins „stafræn hæfni í íslensku menntakerfi og atvinnulíf“ Menntaverðlaun atvinnulífsins voru veitt fyrirtækjum sem skara fram út í fræðslu-og menntamálum. Samkaup er Menntafyrirtæki ársins og Gentle Giants – Hvalaskoðun á Húsavík hlaut Menntasprota ársins. Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands afhenti verðlaunin. Á …

Skrifstofuskólinn samofin við íslenskukennslu!

Fræðslusjóðir Landsmennt

Nýtt og spennandi námskeið fyrir pólskumælandi hjá NTV í samstarfi við MíMI. SZKOLA BIUROWA NTV I ISLANDZKI W PRACY BIUROWEJ MÍMIR- KURS ONLINE W przypadku pracy biurowej znajomosc komputera jest kluczowa. Oferujemy Panstwu szkolenie biurowo-komputerowe, które jest skierowane do osób pragnacych rozszerzyc swoje umiejetnosci zawodowe lub zmienic profil zatrudnienia. Kurs obejmuje równiez nauke jezyka islandzkiego potrzebnego do pracy w biurze. …

Orðabók og gerð setninga á pólsku, íslensku og ensku

Fræðslusjóðir Landsmennt

Pólska að neðan (polski poniżej) Frá 20. febrúar 2022 verður hægt að gerast áskrifandi að ORÐABÓKINNI í gegnum síðuna: www.islandzkierozmowki.com Síðan er fyrst og fremst ætluð pólskumælandi einstaklingum en þar verður hægt að finna ýmsar setningar og orð á pólsku, íslensku og ensku. Þessi uppsetning að orðabók er frábær leið fyrir pólskumælandi einstaklinga til að finna nauðsynlegar setningar á íslensku …

Aukin fræðsla þrátt fyrir Covid-19

Fræðslusjóðir Landsmennt

Það er óhætt að fullyrða að síðustu tvö ár hafi verið óvenjuleg og áhrif vegna Covid-19 sett sterkan svip á alla fræðslu. En ný tækifæri hafa einnig skapast og margir fræðsluaðilar breytt kennsluháttum sínum þannig að hægt er að kenna flest í fjarkennslu. Einnig hefur aukist að fyrirtæki kaupi aðgang að fræðslukerfum til að halda utan um sína fræðslu og …