NTV skólinn – námskeið á ensku, pólsku og íslensku

Fræðslusjóðir Landsmennt

NTV skólinn, í samstarfi við Landsmennt, Sveitamennt, Ríkismennt og Sjómennt býður félagsmönnum aðildarfélaga sjóðanna upp á Skrifstofuskóla NTV í fjarnámi á ensku, pólsku og íslensku. Einnig verður námskeiðið Bókhald grunnur boðið samhliða. Námskeiðin eru á tilboðsverði til félagsmanna og styrkt að auki með einstaklingsstyrkjum, sem eru 90% eða að hámarki kr. 130.000,-. Námskeiðunum verður skipt í tvo hluta, „Skrifstofuskóli NTV – Grunnur“, 9 vikna …

Kraftur í styrkveitingum Landsmenntar

Fræðslusjóðir Landsmennt

Á fyrri hluta ársins hefur verið kröftugur gangur í styrkveitingum Landsmenntar til fyrirtækja og einstaklinga en á sama tíma hefur verið dregið úr rekstrarkostnaði sjóðsins. Það sem af er árinu (miðað við sept.) hefur Landsmennt greitt styrki til einstaklinga að upphæð kr. 141.537.051,- og styrki til fyrirtækja og annara verkefna þeim tengdum að upphæð kr. 45.198.314,-. Á bak við þessar …

PCC BakkiSilicon hf. fær Fræðslustjóri að láni

Fræðslusjóðir Landsmennt

Undirritaður hefur verið samningur um verkefnið Fræðslustjóra að láni við PCC BakkaSilicon hf. Landsmennt fjármagnar verkefnið ásamt Iðunni fræðslusetri og Þekkingarnet Þingeyinga sér um fræðslugreininguna, starfsmenn eru 131 talsins sem starfa meðal annars í verksmiðju, viðhaldsdeild, tæknideild og innkaupa-og útflutningsdeild fyrirtækisins. PCC BakkiSilicon hf. tók til starfa á Íslandi árið 2018 og er ein fullkomnasta kísilmálmverksmiðja heims með verksmiðjur í …

Bezpłatne materiały do nauki języka islandzkiego po polsku

Fræðslusjóðir Landsmennt

www.meritum-online.com Wszystkie osoby polskojęzyczne mogą teraz bezpłatnie korzystać z lekcji video, ćwiczeń oraz quizów. Są to materiały do nauki islandzkiego, zarówno dla początkujących, jak i zaawansowanych. Quizy dla dzieci w wieku szkolnym już wkrótce. Meritum na Facebook   Ókeypis námsefni fyrir íslensku fyrir pólskumælandi einstaklinga www.meritum-online.com Allir pólskumælandi einstaklingar geta nýtt sér fyrirlestra, æfingar, próf og fleira sér að kostnaðarlausu. Um …

Ókeypis vefnámskeið um gervigreind

Fræðslusjóðir Landsmennt

Gervigreindaráskorunin Elemennt er opið 30 klukkustunda vefnámskeið sem ríkisstjórn Íslands hefur ákveðið að fjárfesta í til að styrkja íslensku þjóðina og auka samkeppnishæfni hennar.  Námskeiðið er hluti af aðgerðaráætlun fyrir Ísland í fjórðu iðnbyltingunni, með það að leiðarljósi að leggja rækt við þekkingu, uppbyggingu hennar og flæði um allt samfélagið til að sporna gegn skiptingu í hópa þeirra sem eiga …

Sumarlokun – f.o.m. 12. júlí t.o.m. 3. ágúst

Fræðslusjóðir Landsmennt

Skrifstofa fræðslusjóðanna verður lokuð f.o.m. 12. júlí t.o.m. 3. ágúst vegna sumarleyfa starfsmanna. Afgreiðsla umsókna til allra sjóðanna verður af þessum sökum takmörkuð. Spurningar varðandi afgreiðslu á einstaklisstyrkjum er beint til viðkomandi stéttarfélags, einnig er hægt að senda fyrirspurnir á netföng sjóðanna.     Myndin með fréttinni er fengin hér

Greiddir styrkir

Fræðslusjóðir Landsmennt

Hér að neðan má sjá yfirlit yfir greidda styrki það sem af er ári og einnig það sem greitt hefur verið greitt vegna Covid -19 fræðsluátaksins.     Landsmennt; greiddir styrkir til 1217 einstaklinga að upphæð kr. 103.398.382,- og styrkir til fyrirtækja, stéttarfélaga og annara verkefna að upphæð kr. 37.952.121,- og þar af vegna Covid-19 verkefna kr. 20.842.764,-.   Sveitamennt; …

Landsmennt veitir nýsköpunar-og þróunarstyrk í „Gervigreind fyrir alla“

Fræðslusjóðir Landsmennt

Stjórn Landsmenntar, ásamt stjórn Starfsmenntasjóðs verslunar-og skrifstofufólks, hafa samþykkt styrkveitingu í verkefni Skákgreindar ehf. „Gervigreind fyrir alla“ Sjóðirnir styrkja verkefnið um 4 milljónir hvor um sig og er styrkveitingin hluti af mótframlagi til verkefnisins vegna styrktarsamnings Skákgreindar við Vöxt hjá Tækniþróunarsjóði Rannís. Unnið hefur verið að verkefninu í nokkur ár og naut það Sprotastyrks frá Tækniþróunarsjóði Rannís fyrir ári síðan. …

Áfram 90% endurgreiðsluhlutfall styrkja

Fræðslusjóðir Landsmennt

Vegna áhrifa frá Covid 19 settu fræðslusjóðirnir af stað átak í fræðslu sem hófst 15. mars 2020. Átakið fól í sér sérstaka samninga við fræðsluaðila um ýmis námskeið sem sjóðirnir fjármögnuðu að fullu en einnig voru reglur um almennar styrkveitingar rýmkaðar. Endurgreiðsluhlutfall styrkja hækkaði úr 75% í 90% hjá bæði fyrirtækjum og til einstaklinga. Þann 1. júní sl. var lokadagsetning …

Fræðslustjóri að láni verkefni á stað á ný

Fræðslusjóðir Landsmennt

Verkefnið felur það í sér að fræðslusjóður leggur til “Fræðslustjóra að láni”, fræðslu- og mannauðsráðgjafa, sem greinir fræðsluþarfir fyrirtækisins eða sveitarfélagsins og býr til fræðsluáætlun byggða á greiningunni. Hjá Landsmennt hafa verið undirritaðir þrír samningar á þessu ári um verkefnið Fræðslustjóra að láni; Hólmadrangur ehf.: þar fjármagnar Landsmennt verkefnið og þar starfa 22 starfsmenn, ráðgjafi frá Fræðslumiðstöð Vestfjarða sá um …