Menntadagur atvinnulífsins 2022
Menntadagur SA var haldinn í Hörpu í dag. Menntadagurinn er árlegur viðburður en að þessu sinni var yfirskrift menntadagsins „stafræn hæfni í íslensku menntakerfi og atvinnulíf“ Menntaverðlaun atvinnulífsins voru veitt fyrirtækjum sem skara fram út í fræðslu-og menntamálum. Samkaup er Menntafyrirtæki ársins og Gentle Giants – Hvalaskoðun á Húsavík hlaut Menntasprota ársins. Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands afhenti verðlaunin. Á …












