Orðabók og gerð setninga á pólsku, íslensku og ensku
Pólska að neðan (polski poniżej) Frá 20. febrúar 2022 verður hægt að gerast áskrifandi að ORÐABÓKINNI í gegnum síðuna: www.islandzkierozmowki.com Síðan er fyrst og fremst ætluð pólskumælandi einstaklingum en þar verður hægt að finna ýmsar setningar og orð á pólsku, íslensku og ensku. Þessi uppsetning að orðabók er frábær leið fyrir pólskumælandi einstaklinga til að finna nauðsynlegar setningar á íslensku …