Ný regla um styrkveitingar vegna uppsetningar á rafrænu námsumhverfi
Stjórn Landsmenntar hefur samþykkt nýjar reglur varðandi styrkveitinga vegna uppsetningar á rafrænu námsumhverfi (Netskóla) hjá fyrirtækjum. Styrkurinn snýr að aðkeyptri vinnu/ráðgjöf við að setja upp kerfið/netskóla, kenna á kerfið, áskrift, útbúa rafrænt námsefni og umskrifa námsefni sem fyrir er á rafrænt form, umsjón og eftirfylgni ráðgjafa í upphafi. Gert er ráð fyrir að þegar vinnu ráðgjafa er lokið þá verði …