Full fjármögnun rafrænna námskeiða
Landsmennt hefur gert samninga við fjölmarga fræðsluaðila um að veita félagsmönnum sínum aðgang að rafrænum námskeiðum, Landsmennt mun greiða fyrir þátttöku þeirra almennu starfsmanna fyrirtækja innan SA sem eru aðilar að Landsmennt. Með þessum samningum er Landsmennt að taka mikilvægt skref til þess að auka framboð á rafrænum námskeiðum vegna ríkjandi samkomubanns í tengslum við heimsfaraldur Covid 19. Aðilar Landsmenntar …