Greiddir styrkir
Einstaklingar hafa verið duglegir að sækja námskeið og þá sérstaklega fjarnámskeið og einnig nýtt sér frí fjarnámskeið (hámarkið er kr.30.000,- í þátttökugjald pr. námskeið þegar um fulla fjármögnun er að ræða) sem er hluti af Covid 19 átaki sjóðanna. Það eru bæði starfstengd námskeið og tómstundarnámskeið sem fólk hefur verið að sækja til ýmissa fræðsluaðila sem hafa gert samning við …