Frí íslenskunámskeið fyrir félagsmenn
Félagsmenn aðildarfélaga Landsmenntar, Ríkismenntar, Sveitamenntar og Sjómenntar fá íslenskunámskeið að fullu niðurgreitt. Í ljósi þess að borið hefur á aukinni eftirspurn eftir íslenskunámskeiðum þá hafa stjórnir sjóðanna ákveðið að gera samninga við símenntunarmiðstöðvar til að auka framboð á íslenskunámskeiðum og bjóða upp á fulla fjármögnun íslenskunámskeiða fram að áramótum. Skráning fer fram hjá símenntunarmiðstöðvum og þá skiptir ekki máli hvort …