Þýðing á lagmetishandbók
Síðastliðið vor samþykki stjórn Landsmenntar að veita Matís nýsköpunar- og þróunarstyrk til þýðingar á lagmetishandbókinni. Verkefnið var unnið í samstarfi Matís við Fisktækniskóla Íslands, Ora, Tríton, Hraðfrystihús Gunnvarar hf., Vigni G. Jónsson hf., Akraborg ehf., Íslenska Sjávarklasann, Ægir Sjávarfang ehf., Lýsi hf. og Valdimar Inga Gunnarsson sjávarútvegsfræðing. Meginmarkmið með þýðingu lagmetishandbókarinnar er að auka aðgengi erlendra starfsmanna í lagmetisiðnaði að …











