Frí ársáskrift hjá Tækninám.is / yfir 30 námskeið!

Fræðslusjóðir Landsmennt

Félagsmönnum aðildarfélaga Landsmenntar, Sveitamenntar, Ríkismenntar og Sjómenntar býðst frír aðgangur að Tækninám.is. Hvort sem þú ert byrjandi að taka þín fyrstu skref, eða lengra kominn og vilt uppfæra þekkingu þína, þá hefur þú alltaf beint aðgengi að kennurum námskeiða í gegnum fræðslugátt Tækninám.is á netinu. Við vitum að í amstri dagsins verður sífellt erfiðara að tileinka sér nýjungar og tækni. …

Fræðsluátaki framlengt til 1. apríl 2021

Fræðslusjóðir Landsmennt

Átakið tók gildi 15.mars og var með gildistíma til 31. desember 2020.  Nú hefur verið ákveðið að framlengja átakið til 1. apríl 2021 og gildir gagnvart námi/námskeiðum sem haldin eru eða hefjast innan þessa sama tímaramma.   Nánari útfærsla á átaksverkefninu er hægt að sjá hér: https://landsmennt.is/fraedsluatak-vegna-covid-19/     Nánari upplýsingar veita Kristín Njálsdóttir, kristin@landsmennt.is og Hulda Björg Jóhannesdóttir, hulda@landsmennt.is …

Dale á milli starfa – LIVE ONLINE

Fræðslusjóðir Landsmennt

Félagsmenn aðildarfélaga Landsmenntar, Sjómenntar, Ríkismenntar og Sveitamenntar fá námskeiðið að fullu niðurgreitt Sérsniðið Dale Carnegie námskeið fyrir þá sem eru á milli starfa eða í leit að nýjum atvinnutækifærum. Settu eldmóð í atvinnuleitina, virkjaðu styrkleikana þína og stækkaðu tengslanetið. Tveir alþjóðlega vottaðir Dale Carnegie þjálfarar leiða þetta 6 skipta námskeið sem er einu sinni í viku í tvo og hálfan …

Þýðing á lagmetishandbók

Fræðslusjóðir Landsmennt

Síðastliðið vor samþykki stjórn Landsmenntar að veita Matís nýsköpunar- og þróunarstyrk til þýðingar á lagmetishandbókinni. Verkefnið var unnið í samstarfi Matís við Fisktækniskóla Íslands, Ora, Tríton, Hraðfrystihús Gunnvarar hf., Vigni G. Jónsson hf., Akraborg ehf., Íslenska Sjávarklasann, Ægir Sjávarfang ehf., Lýsi hf. og Valdimar Inga Gunnarsson sjávarútvegsfræðing. Meginmarkmið með þýðingu lagmetishandbókarinnar er að auka aðgengi erlendra starfsmanna í lagmetisiðnaði að …

Skráning er hafin hjá NTV – 100% fjármögnuð námskeið

Fræðslusjóðir Landsmennt

Gerður hefur verið samningur við NTV skólann um fulla fjármögnun á sex námskeiðum/námsleiðum sem allt eru starfsþróunarmiðuð og verkefnadrifin fjarnámskeið sem boðið er upp á í samstarfi við aðildarfélög Landsmenntar, Ríkismenntar, Sveitamenntar og Sjómenntar. Félagsmenn aðildarfélaga sjóðanna munu fá námskeið að fullu niðurgreidd. Öll námskeiðin (námsefni, verkefnavinna, verkefnaskil og samskipti) eru inni á nemendaumhverfi NTV skólans í gegnum nettengingu. Nánari …

Frí íslenskunámskeið fyrir félagsmenn

Fræðslusjóðir Landsmennt

Félagsmenn aðildarfélaga Landsmenntar, Ríkismenntar, Sveitamenntar og Sjómenntar fá íslenskunámskeið að fullu niðurgreitt. Í ljósi þess að borið hefur á aukinni eftirspurn eftir íslenskunámskeiðum þá hafa stjórnir sjóðanna ákveðið að gera samninga við símenntunarmiðstöðvar til að auka framboð á íslenskunámskeiðum og bjóða upp á fulla fjármögnun íslenskunámskeiða fram að áramótum. Skráning fer fram hjá símenntunarmiðstöðvum og þá skiptir ekki máli hvort …

Full fjármögnun námskeiða hjá NTV

Fræðslusjóðir Landsmennt

Gerður hefur verið samningur við NTV skólann um fulla fjármögnun á 6 námskeiðum/námsleiðum sem allt eru starfsþróunarmiðuð og verkefnadrifin fjarnámskeið sem boðið verður upp á í samstarfi við aðildarfélög Landsmenntar, , Ríkismenntar, Sveitamenntar og Sjómenntar. Félagsmenn aðildarfélaga sjóðanna munu fá námskeið að fullu niðurgreidd. Einstaklingar skrá sig hjá NTV skólanum eða í gegnum sitt stéttarfélag og mun skólinn senda reikninga …

Starfsmaður 21. aldarinnar!

Fræðslusjóðir Landsmennt

„Starfsmaður 21. aldarinnar!“ er hagnýtt námskeið sem miðast við að nálgast tæknina og útskýra helstu tæknihugtök á „mannamáli“ og er fyrir alla þá sem þurfa og vilja styrkja sig í tækni. Félagsmenn aðildarfélaga Landsmenntar, Sjómenntar, Ríkismenntar og Sveitamenntar fá námskeiðið að fullu niðurgreitt. Fjöldi þátttakanda er takmarkaður en námskeiðið er samtals 28 klukkustundir. Skráning og allar nánari upplýsingar er hægt …

Greiddir styrkir

Fræðslusjóðir Landsmennt

Einstaklingar hafa verið duglegir að sækja námskeið og þá sérstaklega fjarnámskeið og einnig nýtt sér frí fjarnámskeið (hámarkið er kr.30.000,- í þátttökugjald pr. námskeið þegar um fulla fjármögnun er að ræða) sem er hluti af Covid 19 átaki sjóðanna. Það eru bæði starfstengd námskeið og tómstundarnámskeið sem fólk hefur verið að sækja til ýmissa fræðsluaðila sem hafa gert samning við …

Næsta skref

Fræðslusjóðir Landsmennt

Næsta skef er upplýsingavefur um nám, störf, raunfærnimat og ráðgjöf á Íslandi. Þar er að finna lýsingar á rúmlega 250 störfum og 100 námsleiðum, áhugakönnun, skimunarlista vegna raunfærnimats og upplýsingar um ráðgjöf og starfsemi símenntunarmiðstöðva. Einnig hefur nýlega verið bætt við kerfi inn á vefnum þar sem símenntunarmiðstöðvar geta sjálfar sett inn á vefinn upplýsingar um námskeið og námsleiðir sem …