Handbókinn Sprelllifandi fjarkennsla
Í lok árs 2020 kom út handbókin Sprelllifandi fjarkennsla. Handbókin er ætluð öllum þeim sem sinna fræðslu og þjálfun af einhverjum toga á netinu. Margrét Reynisdóttir ráðgjafi og eigandi Gerum betur ehf. er höfundur bókarinnar. Útgáfa bókarinnar er styrkt af þróunarsjóði Fræðslusjóðs auk þess sem sjóðirnir Landsmennt, Sveitamennt, Ríkismennt og Sjómennt veittu nýsköpunar- og þróunarstyrki til verkefnisins. Hægt er að …