Áfram ég! – skráning stendur yfir á frítt námskeið
Félagsmönnum aðildarfélaga Landsmenntar, Sveitamenntar, Ríkismenntar og Sjómenntar bjóðast þetta námskeið sér að kostnaðarlausu. Vefnámskeið í beinni Námskeiðið verður haldið dagana: 21. apríl – 28. apríl – 5. maí – 12. maí Kl.16.00.-19.00. Stutt kynning á námskeiðinu má sjá HÉR Frekari upplýsingar og skráning












