Frí námskeið hjá Akademias
Gerður hefur verið samningur við Akademias skólann um fulla fjármögnun á MASTERCLASS og styttri námskeiðum. Um er að ræða stutt og hnitmiðuð fjarnámskeið sem í boði eru í samstarfi við aðildarfélög Landsmenntar, Ríkismenntar, Sveitamenntar og Sjómenntar. Félagsmenn aðildarfélaga sjóðanna munu fá námskeið að fullu niðurgreidd. Í fyrstu verður hægt að skrá sig á þrjú námskeið sem eru á verði eins …