Frí netnámskeið – Gerum betur ehf.
Landsmennt, Ríkismennt, Sveitamennt og Sjómennt bjóða sínum félagsmönnum í samstarfi við Gerum betur ehf. án kostnaðar úrval rafrænna netnámskeiða – sjá HÉR. Til að skrá ykkur þá sendið upplýsingar um nafn, kt., stéttarfélag og vinnustað á margret@gerumbetur.is ásamt upplýsingum um hvaða netnámskeið þið kjósið að taka. Stéttarfélagið ykkar staðfestir félagsaðild og sjóðirnir greiða svo Gerum betur ehf. beint fyrir námskeiðið. …