FRÍ námskeið hjá Austurbrú fyrir félagsmenn
Félagsmönnum aðildarfélaga Landsmenntar, Sveitamenntar, Ríkismenntar og Sjómenntar bjóðast þessi námskeið sér að kostnaðarlausu. Eftirfarandi námskeið byrja í mars, opnað hefur verið fyrir skráningar á eftirfarandi vefslóðum: Pottaplöntubarinn 03.03 Heimasíða – https://austurbru.is/namskeid/pottaplontubarinn/ Forræktun mat- og kryddjurta 10.03 Heimasíða – https://austurbru.is/namskeid/forraektun-mat-og-kryddjurta/ Mat og kryddjurtarækt – útirækt – 18.03 Heimasíða – https://austurbru.is/namskeid/mat-og-kryddjurtaraekt-utiraekt/ Smíði fuglahúsa og fæðustalla 29.03 Heimasíða – https://austurbru.is/namskeid/smidi-fuglahusa-og-faedustalla/