Ríkismennt – stofnanastyrkir

Fræðslusjóðir Ríkismennt

Ríkismennt hefur afgreitt 12 umsóknir frá stofnunum og aðildarfélögum fyrir tæpar 4 milljónir það sem af er árinu. Á bak við þessi fræðsluverkefni eru 204 starfsmenn. Meðal verkefna eru námskeið samkvæmt fræðsluáætlunum stofnana sem sum hver hafa unnið sínar fræðsluáætlanir í kjölfar verkefnisins Fræðslustjóra að láni. Einnig eru verkefni sem tengd eru starfstengdum námskeiðum, náms-og kynnisferðum, sjálfstyrkingarnámskeiðum og tómstundarnámskeiðum. Endilega …

Sumarlokun

Fræðslusjóðir Landsmennt, Ríkismennt, Sjómennt, Sveitamennt

Skrifstofa fræðslusjóðanna verður lokuð f.o.m. 15.júlí t.o.m. 12. ágúst vegna sumarleyfa starfsmanna. Afgreiðsla umsókna til allra sjóðanna verður af þessum sökum takmörkuð. Spurningar varðandi afgreiðslu á einstaklingsstyrkjum er beint til viðkomandi stéttarfélags.