Ný regla um nám á erlendum vefsíðum
Ný regla tekur gildi 1. maí um nám sem fram fer á erlendum vefsíðum: „Nám sem fram fer á erlendum vefsíðum, að undanskyldu háskólanámi hjá viðurkenndum háskólum, er ekki styrkt“
Ný regla tekur gildi 1. maí um nám sem fram fer á erlendum vefsíðum: „Nám sem fram fer á erlendum vefsíðum, að undanskyldu háskólanámi hjá viðurkenndum háskólum, er ekki styrkt“
Ríkismennt hefur afgreitt 12 umsóknir frá stofnunum og aðildarfélögum fyrir tæpar 4 milljónir það sem af er árinu. Á bak við þessi fræðsluverkefni eru 204 starfsmenn. Meðal verkefna eru námskeið samkvæmt fræðsluáætlunum stofnana sem sum hver hafa unnið sínar fræðsluáætlanir í kjölfar verkefnisins Fræðslustjóra að láni. Einnig eru verkefni sem tengd eru starfstengdum námskeiðum, náms-og kynnisferðum, sjálfstyrkingarnámskeiðum og tómstundarnámskeiðum. Endilega …
Skrifstofa fræðslusjóðanna verður lokuð f.o.m. 15.júlí t.o.m. 12. ágúst vegna sumarleyfa starfsmanna. Afgreiðsla umsókna til allra sjóðanna verður af þessum sökum takmörkuð. Spurningar varðandi afgreiðslu á einstaklingsstyrkjum er beint til viðkomandi stéttarfélags.