Hækkun einstaklingsstyrkja
Frá og með 1. janúar 2026 hækkar hámarksstyrkur til einstaklinga í Lands,-Ríkis og Sveitamennt úr 130,000 í 180,000 krónur. Einsstaklingsstyrkur Sjómenntar verður áfram 130,000 krónur. Uppsafnaður tveggja og þriggja ára réttur fyrir árin 2023-2025 verður áfram kr. 130.000 á ári miðað við fullt starf. Kr.180.000 eiga einungis við frá og með 1. janúar 2026.










