Glæsileg afmælisráðstefna á Grand hótel
Í tilefni þess að starfsmenntasjóðirnir og Áttin fögnuðu merkum tímamótum á árinu var haldin glæsileg afmælisráðstefna á Grand Hótel Reykjavík þann 18. september síðastliðinn. Ráðstefnan markaði áratug af farsælu starfi Áttarinnar og starfsemi sjóðanna til 25 ára. Dagskráin hófst með ávörpum og erindum þar sem farið var yfir helstu verkefni og árangur síðustu ára, ásamt áherslum til framtíðar. Inn á …