
Sumarlokun – f.o.m. 6. júlí t.o.m. 4. ágúst
Skrifstofa fræðslusjóðanna verður lokuð f.o.m. 6. júlí t.o.m. 4. ágúst vegna sumarleyfa starfsmanna.
Afgreiðsla umsókna til allra sjóðanna verður af þessum sökum takmörkuð. Spurningar varðandi afgreiðslu á einstaklisstyrkjum er beint til viðkomandi stéttarfélags, einnig er hægt að senda fyrirspurnir á netföng sjóðanna.
Deildu þessari frétt