
Opnunartími skrifstofu yfir hátíðarnar
Skrifstofa fræðslusjóðanna verður lokuð dagana á milli jóla og nýárs. Síðustu greiðslur styrkja verða framkvæmdar 29. desember nk.
Minnum á að hægt er að senda tölvupóst á netföng sjóðanna og svarað verður eins fljótt og hægt er; landsmennt@landsmennt.is, sveitamennt@sveitamennt.is, rikismennt@rikismennt.is, sjomennt@sjomennt.is
Deildu þessari frétt