Námsframboð Starfsmenntar árið 2022
Fræðslusetrið Starfsmennt hefur sent frá sér námsframboð til samstarfsfjóða fyrir árið 2022.
Fræðslusjóðirnir Sveitamennt og Ríkismennt greiða skv. samningi milliliðalaust, fyrir þátttöku þeirra almennu starfsmanna sveitarfélaga og stofnana ríkisins sem jafnframt eru félagsmenn aðildarfélaga Starfsgreinasambands Íslands á landsbyggðinni. Félagsmenn geta sótt námskeið sem Fræðslusetrið Starfsmennt býður upp á vítt og breitt um landið.
Hér má sjá Námsframboð Starfsmenntar árið 2022
Myndin með fréttinni er fengin hér
Deildu þessari frétt