Mannauðsdagurinn 2022

Fræðslusjóðir Landsmennt

Mannauðsdagurinn 2022 verður haldinn í Hörpu föstudaginn 7. október.

Mannauðsdagurinn verður haldin haldinn í 10 skiptið í ár og á 10 ára afmæli.  Mannauðsdagurinn var fyrst haldinn árið 2011 og hefur vaxið hratt og er nú einn stærsti viðburður stjórnunar og mannauðsmála hér á landi.

Sjá nánar um viðburðinn á: www.mannaudsfolk.is/mannaudsdagurinn

Auk mannauðsráðstefnunnar verður fjöldinn allur af  kynningarbásum fyrirtækja/ráðgjafa og fræðslusjóða. Fræðslusjóðirnir, og þar með Landsmennt, verða með kynningu á Áttinni (www.attin.is) sem er sameiginleg umsóknarvefgátt 8 fræðslusjóða atvinnulífsins.

Deildu þessari frétt