Greiddir styrkir
Hér að neðan má sjá yfirlit yfir greidda styrki það sem af er ári og einnig það sem greitt hefur verið greitt vegna Covid -19 fræðsluátaksins.
- Landsmennt; greiddir styrkir til 1217 einstaklinga að upphæð kr. 103.398.382,- og styrkir til fyrirtækja, stéttarfélaga og annara verkefna að upphæð kr. 37.952.121,- og þar af vegna Covid-19 verkefna kr. 20.842.764,-.
- Sveitamennt; greiddir styrkir til 435 einstaklinga að upphæð kr. 25.527.955,- og styrkir til Sveitarfélaga, stéttarfélaga og annara verkefna að upphæð kr. 18.358.176,- og þar af vegna Covid-19 verkefna kr. 6.128.297,-.
- Ríkismennt; greiddir styrkir til 105 einstaklinga að upphæð kr. 7.641.819,- og styrkir til stofnana, fræðsluaðila og annara fræðsluverkefna að upphæð kr. 3.858.472,- og þar af vegna Covid-19 verkefna kr. 1.361.969,-.
- Sjómennt; greiddir styrkir til 44 einstaklinga að upphæð kr. 4.983.898,- og styrkir til fyrirtækja og annara fræðsluverkefna að upphæð 973.268,- og þar af vegna Covid-19 verkefna kr. 377.600,-.
Deildu þessari frétt