Farskólinn – frí námskeið á vorönn 2021
Félagsmönnum aðildarfélaga Landsmenntar, Sveitamenntar, Ríkismenntar og Sjómenntar bjóðast þessi námskeið sér að kostnaðarlausu.
Viljum vekja athygli á fjölmörgum námskeiðum á vorönn 2021 hjá Farskólanum- miðstöð símenntunar á Norðurlandi. Hérna má sjá framboðið á námskeiðum á vefsíðu Farskólans: https://farskolinn.is/namskeid/
Nánari upplýsingar er hægt að fá hjá Farskólanum eða þínu stéttarfélagi og einnig hægt að leita upplýsinga hjá Huldu eða Kristínu á skrifstofu fræðslusjóðanna (s:599-1450).
Deildu þessari frétt