Áttin á Menntadegi atvinnulífsins 2020
Fræðslusjóðir sem sameinast um umsóknarvefgátt Áttarinnar voru með kynningarbás á Menntadegi atvinnulífsins. Starfsmenn sjóðanna stilltu sér upp fyrir eina flotta mynd og auðvitað brosandi út að eyrum.
Að vefgáttinni standa eftirtaldir sjóðir og fræðslusetur:
Landsmennt – Sjómennt – Starfsafl – Starfsmenntasjóður verslunar- og skrifstofufólks – Rafmennt – Iðan fræðslusetur – Menntasjóður Sambands stjórnendafélaga og Starfsmenntasjóður verslunarinnar.
Allar frekari upplýsingar um Áttina má nálgast á www.attin.is
Deildu þessari frétt