Fyrirtækjastyrkir, umsóknir fyrir áramót
Afgreiðsla stjórna sjóðanna á umsóknum fyrir áramót
Nú er tækifærið að fara yfir fræðslumál ársins.
Umsóknir þurfa helst að berast sjóðunum 2 virkum dögum fyrir fund. Athugið að kvittanir vegna fræðslu mega vera allt að 12 mánaða gamlar.
Fyrir upplýsingar og frekari aðstoð varðandi umsóknir hafið samband við skrifstofu sjóðanna í síma 599-1450 og við aðstoðum þig með ánægju.
Afgreiðslufundir stjórna eru eftirfarandi:
Sjómennt
9. Desember
Ríkismennt
5. nóvember / 11. desember
Sveitamennt
12. nóvember / 10. desember
Landsmennt
21. nóvember / 19. desember
Deildu þessari frétt