Ný regla um nám á erlendum vefsíðum
Ný regla tekur gildi 1. maí um nám sem fram fer á erlendum vefsíðum: „Nám sem fram fer á erlendum vefsíðum, að undanskyldu háskólanámi hjá viðurkenndum háskólum, er ekki styrkt“
Ný regla tekur gildi 1. maí um nám sem fram fer á erlendum vefsíðum: „Nám sem fram fer á erlendum vefsíðum, að undanskyldu háskólanámi hjá viðurkenndum háskólum, er ekki styrkt“
Skrifstofa fræðslusjóðanna verður lokuð f.o.m. 15.júlí t.o.m. 12. ágúst vegna sumarleyfa starfsmanna. Afgreiðsla umsókna til allra sjóðanna verður af þessum sökum takmörkuð. Spurningar varðandi afgreiðslu á einstaklingsstyrkjum er beint til viðkomandi stéttarfélags.