Umsókn atvinnurekanda, fræðsluaðila eða stéttarfélags um styrk til Sveitamenntar

    Athugið að fylla verður út í þá reiti sem merktir eru með rauðri stjörnu (*).

    ATHUGIÐ:

    • Sveitamennt er fræðslusjóður aðildarfélaga Starfsgreinasambands Íslands (SGS) og sveitarfélaga.
    • Sveitamennt beinir fyrirspurnum fyrst og fremst til þess aðila (netfang) sem sendir umsókn. Með sendingu eða undirritun umsóknar þá staðfestir umsóknaraðilinn að allra tilskilinna leyfa og/eða umboðs sveitarfélags/fræðsluaðila/stéttarfélags og yfirmanna þess hafi verið aflað til að halda námskeið og gangast undir þær skuldbindingar sem það krefst (vinnutími, útgjöld o.fl.)
    • Sveitamennt afgreiðir fyrst styrkloforð með tilkynningu um upphæð sem umsækjandi getur vænst að fá. Fullnaðaruppgjör og greiðsla fer fram að loknu námi/námskeiði. Allar umsóknir eru teknar fyrir á stjórnarfundum sem haldnir eru einu sinni í mánuði.
    • Sendið með fylgigögn eins og nauðsyn krefur, t.d. lýsingu námskeiðs, fræðsluaðila, lista yfir þátttakendur þar sem fram kemur félagsaðild og e.t.v. afrit reiknings.

    Upplýsingar um umsækjanda:

    Upplýsingar um verkefni:

    Fylgiskjöl:

    Smelltu á "Choose file..." hnappana til að velja skrá til að senda með sem viðhengi:
    Ath. Hámarks stærð viðhengis er 2MB.
    Leyfileg skjöl í þessu formi eru: (png, jpg, jpeg, txt, pdf, docx, doc, xlsx, xls, xml, zip)