Starfsmaður 21. aldarinnar!
„Starfsmaður 21. aldarinnar!“ er hagnýtt námskeið sem miðast við að nálgast tæknina og útskýra helstu tæknihugtök á „mannamáli“ og er fyrir alla þá sem þurfa og vilja styrkja sig í tækni.
Félagsmenn aðildarfélaga Landsmenntar, Sjómenntar, Ríkismenntar og Sveitamenntar fá námskeiðið að fullu niðurgreitt. Fjöldi þátttakanda er takmarkaður en námskeiðið er samtals 28 klukkustundir.
Skráning og allar nánari upplýsingar er hægt að sjá hér á heimasíðu Mímis.
Deildu þessari frétt