Ný regla um nám á erlendum vefsíðum

Fræðslusjóðir Landsmennt, Ríkismennt, Sjómennt, Sveitamennt

Ný regla tekur gildi 1. maí um nám sem fram fer á erlendum vefsíðum: „Nám sem fram fer á erlendum vefsíðum, að undanskyldu háskólanámi hjá viðurkenndum háskólum, er ekki styrkt“

 

Deildu þessari frétt