Afmælisráðstefna Áttarinnar
Í tilefni af afmæli starfsmenntasjóðanna og 10 ára afmæli Áttarinnar, sameiginlegrar vefgáttar sjóðanna, blásum við til veglegrar ráðstefnu þann 18. september næstkomandi. Ráðstefnan fer fram á Grand Hótel Reykjavík og að henni standa þeir starfsmenntasjóðir sem sameinast um rekstur Áttarinnar. Allir áhugasamir velkomnir en skráning er nauðsynleg, sjá hér Afmælisfundur sjóða Grand hótel í Háteig-sal, fimmtudaginn 18.september 2025 kl. 13:30 – …