Frír aðgangur að námskeiðum

Allt sem hugurinn girnist, bæði starfsmiðuð námskeið og almenn námskeið, árs áskrift eða stök námskeið. Endilega skoðaðu framboðið og sjáðu hvort eitthvað hittir í mark hjá þér! Sjóðirnir hafa gert samninga við eftirtalda aðila: https://www.mognum.is/ (Mögnum) https://taekninam.is/ (Tækninám) https://frami.is/ (Frami) http://www.ntv.is/ (Nýi tölvu-og viðskiptaskólinn) https://netkennsla.is/ (Netkennsla) https://gerumbetur.is/ (Gerum betur) https://island.dale.is/ (Dale Carnegie) https://fraedslumidstodvar.is/ (Sjá hér allar símenntunarmiðstöðvar) Vegna aðstæðna í … Halda áfram að lesa: Frír aðgangur að námskeiðum