UMSÓKN UM EINSTAKLINGSSTYRK VEGNA NÁMS/NÁMSKEIÐS

Ath! Umsókn skal skila til viðkomandi stéttarfélags sem einnig sér um afgreiðslu

Upplýsingar um námskeið:

Íslenska fyrir útlendingaFramhaldsfræðsla, vottaðar námsleiðirTungumálanámskeiðStarfstengd nám/námskeiðFramhaldsskóliTómstundanámskeiðHáskólanámAnnað

Laun greidd skv. kjarasamningi Sjómannasambands Íslands við Samtök atvinnulífsins:

Upplýsingar um umsækjanda:

Nánar um námið/námskeiðið:

Námstími:


Dags. og undirritun umsækjanda

Fyllist út af stéttarfélagi

Númer umsóknar


Nr.


Upphæð kostnaðar


Kr.


Samþykkt styrkupphæð


Kr.


UMSÓKN VERÐUR EKKI AFGREIDD NEMA FULLNÆGJANDI GÖGN FYLGI
Til athugunar við útfyllingu á umsókn:

  • Greiddur reikningur þar sem fram kemur dagsetning, kennitala og nafn kaupanda og seljanda, hvað var greitt fyrir og upphæð sem var greidd. Greiðslukvittun úr heimabanka ein og sér telst ekki fullnægjandi. Reikningur má ekki vera eldri en 12 mánaða.
  • Ef námskeið/ráðstefna var sótt erlendis þurfa gögn að vera á upprunalegu tungumáli og á ensku eða íslensku. Sundurliða þarf námskeiðskostnað, ferðir, gistingu og uppihald ef við á. Sé þýðing ekki fyrir hendi fæst ekki greiddur styrkur.
  • Ég er upplýst/ur um að ef ekkert er sótt í sjóðinn í 3 ár er hægt að sækja um 390.000 kr. fyrir einu samfelldu námi.
  • Með útfyllingu umsóknar samþykkir umsækjandi vinnslu persónuupplýsinga um sig af hálfu stéttarfélagsins, þ.e. uppflettingu í félagsskrá stéttarfélagsins, heimild til að afla upplýsinga hjá öðrum stéttarfélögum, skráningu umsóknarinnar, niðurstöðu hennar og upphæð greiðslunnar og eftir atvikum umfjöllun um umsóknina í fræðslusjóði.